Við byrjuðum daginn á að vakna. Nóg um daginn.
Andstæðingur dagsins var Hak, David. (2203)
Ég var með svarta litinn.
Ég tefldi Benko... Ef þú vilt læra Benko þá er það í stórmeistarapakkanum.
Engar afsakanir í dag. Ég tapaði eftir að hafa misst niður vinningsstöðu. Alvöru kæruleysi. Áfram Gakk, næsta skák.
Hér er Video af Vigni fara yfir skákir dagsin.
Íslenska landsliðið skoraði 5 af 8 mögulegum. Fínn dagur...
Benedikt Briem gerði leiðinlegt jafntefli við 1700.
Aron Mai Kominn á blað eftir frábæran sigur.
Alexander Óliver Júní vann frábæra skák í dag. Sýndi flottan endatafls skilning.
Bárður Örn gerði stórmeistara jafntefli.
Hilmir Freyr vann hressilega í Enska leiknum í dag.
Björn Hólm vann eins og hver væri morgundagurinn.
Davíð Kolka var niðurlægður.
Áfram Ísland!
Comments